Slitgigtarskólinn

Aukin lífsgæði með réttri þekkingu og þjálfun fyrir fólk með verki í hnjám og mjöðmum.

ÆFINGAR HEIMA Í STOFU

Kaupa

Mikilvægi þjálfunar

Mikilvægi þess að þjálfa með slitgigt

Mikilvægi þess að þjálfa með slitgigt

Fjarþjálfun

Í boði eru þrjú námskeið með mismunandi álagsstigum. Eftir hvert námskeið áttu að vera búin að betri tökum á verkjum, auka styrk þinn, hreyfistjórn og stöðugleika. Einnig er í boði að kaupa bara fræðslu og útprentanlegar æfingar.

Fjarþjálfun-Álagsstig 1

Æfingar gerðar standandi, með teygju og á dýnu

Skoða nánar

Fjarþjálfun-Álagsstig 2

Æfingar gerðar á stól, standandi og með teygjum

Skoða nánar

Fjarþjálfun-Álagsstig 3

Æfingar gerðar standandi, með teygju og á dýnu

Skoða nánar

Fræðsla í myndbandsformi

Fræðsla í myndbandsformi og útprentanlegur fræðslubæklingur

Skoða nánar